ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12820

Titill

Fundarstaðir nemenda og fornra rita : fornbókmenntir og grunnskóli

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari heimildarannsókn er leitað leiða til þess að grunnskólinn geti orðið fundarstaður nemenda og fornritanna. Skoðað verður hvaða leiðir eru gagnlegar svo kynni nemenda af Íslendingasögunum verði farsæl. Hlutverk kennarans er einnig íhugað og hentugur tími til að kynna Íslendingasögurnar fyrir nemendum.
Einnig verður fjallað um gagnsemi þess að nemendur lesi Íslendingasögurnar og það hlutverk sem sögurnar gegna í menningu okkar. Rætt er um lestraráhuga og hugtökin lestur og læsi.
Í lokin verður svo kynnt til sögunnar nýlegt námsefni sem er afar gagnlegt við kennslu á yngsta- og miðstigi.

Samþykkt
5.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
ThordurB_B.Ed.Lokaritgerd.pdf729KBLæst til  4.2.2083 Heildartexti PDF