ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12825

Titlar
  • Milli fjalls og fjöru : verkefnasafn um útinám í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ

  • Milli fjalls og fjöru : greinargerð með verkefnasafni um útinám i nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Þetta verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed. prófs við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Það skiptist í tvo hluta, annars vegar verkefnasafn og hins vegar greinargerð. Verkefnasafnið inniheldur tillögur að vettvangsferðum og útikennsluverkefnum í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ sem taka allar frá tveimur upp í fimm klukkustundir. Tilgangur verkefnasafnsins er að kynna nemendum nærumhverfi sitt í ferðum og fjölbreyttum verkefnum. Í greinargerðinni er fjallað um hugmyndafræði Dewey, Vygotsky og Piaget. Kenningar um útinám koma aðallega frá norðmanninum Jordet einnig verður fjallað um fjölgreindakenningu Gardners.

Samþykkt
5.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greinargerð.pdf417KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Verkefnasafn.pdf2,37MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna