ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12881

Titill

Hrynja hamrar, hrapa klettar. Ævi og starf sr. Valdimars Briem með áherslu á náttúrulýsingar og heimfærslu í ljóðum hans úr Jobsbók

Skilað
September 2012
Útdráttur

Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er í meginatriðum þrenns konar. Í fyrsta lagi sálmaskáldið sr. Valdimar Briem að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi, líf hans og starf og kirkjan að Stóra-Núpi. Í öðru lagi Jobsbók, söguþráður hennar, áhrifasaga, einkenni persóna og rýnt nánar í bókina sjálfa með eða án aðstoðar fræðimanna. Í þriðja lagi er bókin Ljóð úr Jobsbók eftir Valdimar Briem til umfjöllunar. Skoðaðar verða náttúrulýsingar og persóna Valdimars sjálfs í verkinu og kannað hvort Valdimar gerist persónulegur í bókinni eður ei. Að sjálfsögðu fylgja ljóðadæmi til nánari útskýringa.

Samþykkt
10.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hrynja hamrar hrap... .pdf597KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna