is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12924

Titill: 
  • Áhættustjórnun á miðhálendi Íslands
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Stórbrotin náttúra einkennir miðhálendi Íslands. Hún er ein af dýrmætustu perlum þjóðarinnar. Samspil jarðelds og íss er á mörgum stöðum tignarleg sjón. Þessir þættir eru uppspretta mikilla náttúruhamfara sem brotist geta út þá minnst varir. Við þetta bætast síðan auðnir og ósnortin víðerni í grennd jöklanna. Þessar mikilfenglegu andstæður auka mjög aðdráttarafl miðhálendisins og laðar að sér fjölda ferðamanna hvaðanæva úr heiminum, mest allt árið.
    Nauðsynlegt er að koma á framtíðarskipulagi á miðhálendi Íslands hvað áhættu-stjórnun varðar. Ef rétt er á spöðunum haldið getur þessi náttúruperla veitt milljónum ferðamanna mikla upplifun. Einungis eru nokkrir áratugir síðan ferðamenn fóru að ferðast um miðhálendið og nær stanslaus aukning ferðamanna hefur verið þangað síðan, sérstaklega síðasta áratuginn.

Samþykkt: 
  • 11.9.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12924


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokav._SH_10.maí.pdf675.48 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna