ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12938

Titlar
  • Sorg og sorgarviðbrögð einstaklinga með þroskahömlun : greinagerð

  • Sorg og sorgarviðbrögð einstaklinga með þroskahömlun : bæklingur fyrir þroskaþjálfa til að vinna með sorg

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Verkefnið sem hér er lagt fram er tvíþætt og felur annars vegar í sér bæklinginn Sorg og sorgarviðbrögð einstaklinga með þroskahömlun og hins vegar fræðilega greinargerð. Bæklingurinn er ætlaður þroskaþjálfum og markmið hans er að auka skilning þeirra á ólíkum birtingamyndum sorgar og hvernig hægt er að styðja einstaklinga með þroskahömlun í gegnum sorgarferlið. Hann á einnig að auka vitneskju þroskaþjálfa um mikilvægi úrvinnslu sorgar og missi.
Greinargerð þessari er ætlað að skýra framkvæmd verkefnisins. Sorg er einstaklingsbundin, en þrátt fyrir það er margt sameiginlegt í sorgarviðbrögðum okkar. Einstaklingar með þroskahömlun syrgir á tímum missis og gengur í gegnum sorgarferlið líkt og ófatlað fólk. Einkenni þeirra geta hins vegar birst með ólíkum hætti þar sem sumir eiga erfitt með að orða hugsanir sínar eða tilfinningar. Þess vegna er stuðningur og fræðsla mikilvæg frá þroskaþjálfum jafnt sem öðru starfsfólki sem vinnur með einstaklingum með þroskahömlun.

Athugasemdir

Bæklingur fyrir þroskaþjálfa til að vinna með sorg

Samþykkt
11.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bæklingur - Sorg o... .pdf552KBOpinn  PDF Skoða/Opna
Sorg og sorgarviðb... .pdf558KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna