ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13032

Titill

Einhverfa og tungumálið : aðferðir sem efla tjáskiptafærni einhverfra barna

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari lokaritgerð til B.A. prófs í uppeldis- og menntunarfræði verður fjallað um nokkrar af þeim aðferðum sem hægt er að nota með einhverfum börnum til þess að efla tjáskiptafærni og auka orðaforða þeirra. Einnig verður skoðað hvaða áhrif þær aðferðir hafa á málþroska barna með einhverfu. Farið verður í málþroska barna og hvernig hann þroskast á eðlilegan hátt, ásamt því að útskýra einhverfu og helstu einkenni sem henni fylgja. Við vinnu að ritgerðinni var aflað fræðilegra heimilda. Skoðaðar voru rannsóknir á mismunandi aðferðum sem notaðar hafa verið með einhverfum börnum til þess að efla tjáskiptafærni þeirra. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar voru að flestar þessara aðferða sem skoðaðar voru hafa góð áhrif á málþroska einhverfra barna og tjáskiptafærni þeirra. Það skiptir miklu máli hvernig samskiptum foreldra og einhverfra barna þeirra er háttað, hvaða óhefðbundna tjáskiptaleið er valin til þess að hún beri sem mestan árangur og að sérhönnuð tölvuforrit til þess að efla tjáskiptafærni geta haft góð áhrif, ef ásókn í þau er ekki of mikil. Niðurstöður gefa til kynna að sumar aðferðirnar sem notaðar eru með einhverfum börnum, bera mun meiri árangur en aðrar.

Samþykkt
14.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA verkefni - Snæd... .pdf287KBLæst til  4.5.2022 Heildartexti PDF