ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13049

Titlar
  • Einstaklingsmiðaðar áætlanir : verkfæri til aukins sjálfstæðis og lífsgæða fatlaðs fólks : greinargerð með handbók um MAPS og PATH

  • Einstaklingsmiðaðar áætlanir : verkfæri til aukins sjálfstæðis og lífsgæða fatlaðs fólks : handbók un notkun MAPS og PATH

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í verkefninu er fjallað um tvær aðferðir, MAPS og PATH í einstaklingsmiðaðri áætlanagerð, framkvæmd þeirra og notkun. Lokaverkefnið er í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum er gerð grein fyrir fræðilegum grunni einstaklingsmiðaðar áætlanagerðar ásamt aðferðunum MAPS og PATH og þær skilgreindar skref fyrir skref. Síðari hlutinn er í formi handbókar þar sem koma fram leiðbeiningar og dæmi um framkvæmd beggja aðferða. Handbókin er hugsuð sem leiðbeiningar fyrir foreldra, fagfólk og aðra sem vilja nýta sér MAPS og PATH. MAPS og PATH eru persónulegar aðferðir og byggjast báðar á góðri teymisvinnu þar sem einstaklingurinn er virkur þátttakandi og velur sjálfur sitt teymi. Þessi greinargerð er grunnurinn að þeirri handbók sem fylgir og er lokaverkefni okkar í þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands.

Samþykkt
14.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Forsíða á Handbók.pdf466KBOpinn Forsíða á handbók PDF Skoða/Opna
Forsíða á greinargerð.pdf74,3KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
Greinargerð.pdf1,17MBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Handbók.pdf2,03MBLæst til  1.9.2132 Handbók PDF