ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13091

Titill

Þróun norrænna glæpasagna á íslenskum bókamarkaði

Skilað
Október 2012
Útdráttur

Skandinavískar glæpasögur hafa náð að hasla sér völl á Íslandi og njóta mikillar velgengni á íslenskum bókamarkaði. Í þessari ritgerð er greint frá íslenskri útgáfustarfsemi sem tengist þessari grein, en fjallað er um tvö útgáfufyrirtæki, Forlagið og Uppheima, en einnig verður farið í starfsemi og kynningarmál á vegum þeirra, m.a. með því að ræða við einstaklinga í útgáfugeiranum og safna upplýsingum um verkferli og val í tengslum við norrænar glæpasögur.

Samþykkt
18.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Þróun norrænna glæ... .pdf383KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna