ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13129

Titill

Innleiðing. Er nóg að hvetja einungis deildarstjóra svo afköst allrar deildarinnar aukist?

Skilað
September 2012
Útdráttur

Kaupaukakerfi er ein helsta leiðin sem notuð er til hvatningar og þannig reynt að tvinna saman hagsmuni starfsmanna og eigenda til að koma í veg fyrir umboðsvandann. Rannsóknir sýna að kaupaukakerfi getur haft bein áhrif á afköst en einnig óbein í gegnum flokkunaráhrif. Kaupaukaerfi getur virkað mjög vel undir sumum kringumstæðum, sérstaklega þar sem vinna er líkamleg fremur en skapandi en kenningar segja að forsenda þess sé að markmið sé auðskilið og að starfsmaður upplifi að hann geti haft áhrif á afköst og niðurstöðu og að umbun sé í samræmi við árangur. Rannsókninni er ætlað að kanna hvort nóg sé að setja deildarstjóra á kaupaukakerfi til að hafa áhrif á tekjur allrar deildarinnar og staðfesta niðurstöður að marktækur munur reyndist á tekjum Lindex eftir að kaupaukakerfi var sett á. Kallað er eftir frekari rannsóknum á þessu sviði með tilliti til langtíma áhrifa og viðhorfs þátttakenda.

Athugasemdir

Læst til 26. október 2014 skv. fyrirmælum deildar og kennslusviðs HÍ.

Samþykkt
20.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Anna Fríða Stefáns... . Rétt.pdf3,64MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna