ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13155

Titill

SagaPro. Markaðsáætlun fyrir SagaMedica á þýskan neytendavörumarkað fyrir árið 2013

Skilað
Október 2012
Útdráttur

Rannsóknir hafa sýnt að fyrirtæki sem standa vel að gerð stefnumiðaðra markaðsáætlana ná betri árangri en þau sem gera það ekki. Í þessu MS-verkefni er gerð eins árs stefnumiðuð markaðsáætlun fyrir vörumerkið SagaPro hjá fyrirtækinu SagaMedica.
Höfundur gerði greiningu á núverandi markaðsaðstæðum á þýska náttúruvörumarkaðnum með tilliti til viðskiptavina, keppinauta, dreifileiða og ytra umhverfis. Í framhaldi af greiningunni voru tækifæri og ógnanir ásamt styrkleikum og veikleikum metin. Að lokinni SVÓT greiningu voru fjárhagsleg og markaðsleg markmið sett fyrir SagaPro. Þá var markaðsstefnan sett fram, markhópur vörumerkisins var skilgreindur og hvernig staðfærslunni skyldi háttað. Samval söluráðanna til að ná fram staðfærslunni var ákveðin.
Að lokum gerði höfundur aðgerðaáætlun fyrir söluráðana og rekstraráætlun til 12 mánaða, eða fyrir árið 2013.

Athugasemdir

Lokuð til 2015 með samþykki leiðbeinanda.

Samþykkt
20.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerð Hjörle... .9.pdf1,68MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna