ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13229

Titill
en

Software Agent-Based Cost Model Calculations for Distributed Server Environments

Skilað
September 2012
Útdrættir
  • en

    Facing the problem of how to monitor usage of server resources in a distributed server environment with the goal of creating a usable cost model a distributed agent system was created. The agents were based on a framework modeled on the assignment in hand. These agents are able to inhabit servers in the network and monitor their memory and processor usage and also the server’s incoming and outgoing connections. The agents perform these tasks by using behaviours implemented on top of the framework. The data collected by the agents is stored to a centralized repository (database) for further processing. By using the data collected by the agents on all servers a cost model was created. The cost model presents the collected data after it has been processed with the necessary methods. With the cost model report the data is made accessible for the user with customizable features. At the end the created cost model is evaluated and the results compared to the existing cost model.

  • Standandi frammi fyrir því vandamál að þurfa að fylgjast með notkun á þjónum í dreifðu umhverfi með það fyrir augum að búa til nothæft kostnaðarmódel var dreift kerfi geranda búið til. Gerendurnir voru búnir til útfrá ákveðnum ramma sem var búinn til með væntanlegt verkefni í huga. Þessir gerendur höfðu þann eiginleika að geta legið á þjónum á netinu og fylgst með minnis og örgjörva notkun sem og tengingum til og frá þjóni. Þessi verkefni leystu gerendurnir með því að nota hegðanir sem hefðu verið úfærðar í rammanum. Öllum söfnuðum gögnum skiluðu gerendurnir í miðlægan grunn (gagnagrunn) þar sem unnið var frekar með gögnin. Með því að nota gögnin sem var safnað á öllum þjónum af gerendunum var búið til kostnaðarmódel. Kostnaðarmódelið birti gögnin eftir að búið hefði verið að vinna þau með nauðsynlegum aðgerðum. Með því að búa til skýrslu sem framvísaði kostnaðarmódelinu voru þessi gögn gerð aðgengileg fyrir notandan með þeim möguleika að aðlaga þau að þeirra þörfum. Að endingu var kostnaðarmódelið metið og niðurstöðurnar bornar við það sem gamla kostnaðarmódelið hefði sýnt fram á.

Samþykkt
4.10.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Software Agent-Bas... .pdf2,72MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna