is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13234

Titill: 
  • Umhverfi heyrnaskertra - Dæmi tekið á lóð lýðháskólans og námskeiðsmiðstöðvar fyrir heyrnarskerta í Ål í Hallingdal, Noregi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis var að leitast við að svara eftirfarandi spurningu:
    Er hægt að hanna skólalóð og útivistarsvæði með áherslu á þarfir heyrnarskertra?
    Gerð var athugun á umhverfi heyrnarskertra og hvernig þeir upplifa umhverfið öðruvísi en heyrendur. Þá var var tekið dæmi um hönnun lóðar á svæði Lýðháskólans í Ål í Noregi, en sá skóli er ætlaður heyrnarskertum, fjölskyldum þeirra og öðrum þeim sem nema vilja táknmálsfræði.
    Skipta má verkefninu í fjóra hluta: Gagnaöflun, staðhætti, hugmyndavinnu og hönnunartillögu, en hönnunartillaga byggir á flokkum Patrik Grahns og tekur mið af þörfum heyrnarskertra. Vel gekk að hanna skólalóð og útivistarsvæði á rannsóknarsvæðinu með áherslu á þarfir heyrnarskerta og var það megin niðurstaða verkefnisins. Ennfremur þótti athyglisvert hve lítið hefur verið fjallað um heyrnarskerta og hvað þeir þarfnast og er því þörf á frekari rannsóknum á þessu sviði.

Samþykkt: 
  • 4.10.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13234


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS_GísliRafn.pdf24.05 MBOpinnPDFSkoða/Opna