is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13278

Titill: 
  • Titill er á ensku Musical tone recognition system for interval tone training on mobile devices
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Powerful mobile devices have quickly become almost a necessity for normal persons in everyday life. Smart devices such as mobile phones and computer tablets are able to serve much greater functionality than only communication. Their availability and multifunctional hardware allows them to be an accessible tool for educational purposes. For example, signal processing can be used for interval tone training where audio signals can be recorded, analyzed and presented as graphical data.
    The main contribution of this thesis is a new brand of educational and leisure application system for mobile devices. It is a system capable of assisting beginners with learning tone intervals and musical notation. A fully functional prototype system was developed for the iOS platform. It implements real time musical tone recognition which enables it to transform stream of tones into presentable musical notation. The application is easily used to monitor whistling by users in order to see intervals between tones presented by graphical musical notation. It can further be used to monitor users playing musical instruments and present graphical musical notation of simple songs. The system then also o ffers the possibility of inspecting presented notes for further information. The application system runs on any devices that supports iOS 5.1 including iPhone 4, iPad 2 and later iOS devices.

  • Öflug smátæki hafa á skömmum tíma orðið nánast nauðsynleg í lífi fólks. Farsímar og lófatölvur eru meðal svokallaðra snjall tækja sem þjóna orðið mun meiri tilgangi en aðeins samskiptum. Framboð þeirra og fjölhæfni gerir þau aðgengileg og nýtast vel til menntunar. Sem dæmi má nefna að hægt er að nota merkjafræði til að greina hæð tóna þar sem boðið er uppá upptöku, vinnslu og framsetningu á hljóðmerkjum sem grafísk gögn.
    Helsta framlag þessarar ritgerðar er ný tegund kerfi s til menntunar og tómstunda fyrir smærri tæki. Ker finu er fært að aðstoða byrjendur við að læra að greina tónbil ásamt því að lesa nótnaskrift. Fullkomlega virk frumgerð kerfi sins var þróuð fyrir iOS grunn. Kerfi ð notfærir sér rauntíma tóngreiningu sem gerir því kleift að umbreyta straumi tóna í frambærilega nótnaskrift. Auðvelt er að nota kerfi ð til að greina tónabil blísturs og setja fram nótur þess á grafísku formi. Það getur enn fremur fylgst með notanda spila einfalt lag á hljóðfæri og skrifað út nótnaskrift þess. Að auki býður ker ð uppá möguleikan á því að skoða betur hverja nótu fyrir sig fyrir frekari upplýsingar. Kerfi ð keyrir á öllum tækjum sem styðja iOS 5.1, þar á meðal iPhone 4, iPad 2 og nýrri tæki.

Samþykkt: 
  • 11.10.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13278


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS_Ritgerd_HilmarThor.pdf7.26 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna