ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Ráðstefnurit>Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13369

Titill

Siðrof og tímasetning þess

Útgáfa
Október 2012
Útdráttur

Um Siðrof í 8. bindi skýrslu RNA (Rannsóknarnefnd Alþingis) Siðrof, anomie, er hugtak sem franski heimspekingurinn Emil Durkheim kynnti fyrir aldamótin 1900. Með hugtakinu „siðrof“ er átt við að almennt viðteknum venjum er hafnað og upplausn verður í samfélagi eða skipulagsheild. Í aðdraganda hruns fjármálastofnana á Íslandi árið 2008 má sjá fjölda dæma þar sem stjórnendur fjármálastofnana túlkuðu reglur að þörfum, lög voru sveigð og farið á lagasvig, reglur um reikningahald voru sveigðar. Í 8. bindi skýrslu RNA eru tiltekin fjöldi dæma sem má heimfæra undir siðrof. Höfundur hyggst fjalla um tiltekin dæmi í aðdraganda hruns og heimfæra þau undir siðrofshugtakið.

Birtist í

Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Viðskiptafræðideild

Samþykkt
26.10.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
VilhjalmurBjarnaso... .pdf1MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna