ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Ráðstefnurit>Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13370

Titill

Hvatning og samskipti við sýndarsamningaborð

Útgáfa
Október 2012
Útdráttur

Tilgangur: Tilgangur greinarinnar er að kanna tengsl hvata og taktískra samskipta. Áherslan er á rafræn samskipti og samninga.
Rannsóknarsnið: Sett verður upp tilraun þar sem undirliggjandi hvatar eru mældir og þátttakendur ljúka samningaæfingu í gegnum tölvupóst. Samskiptasagan verður greind með tilliti til kröfugerðar, upplýsingagjafar, samkeppni, samvinnu og blekkinga.
Niðurstöður: Könnuð verða tengsl undirliggjandi hvata, samvinnu- og samkeppnishneigðar, við þær aðferðir sem þátttakendur beita við sýndarsamningaborð.
Gildi: Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á ólíkar niðurstöður samninga eftir því hvort þeir voru augliti-til-auglits eða í gegnum tölvusamskipti. Með því að greina samskiptasöguna, ferli samskiptanna, er hægt að varpa ljósi á þær aðferðir sem samningamenn beita þegar samningar fara fram í gegnum tölvupóst og hvort munur er á aðferðum þeirra sem eru samkeppnishneigðir og þeirra sem eru samvinnuhneigðir.

Birtist í

Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Viðskiptafræðideild

Samþykkt
26.10.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Thora_Christiansen... .pdf979KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna