ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13421

Titill

Hvernig getur þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi eflt sjálfstraust og seiglu ungmenna?

Skilað
Október 2012
Útdráttur

Þetta verkefni er hefðbundin rannsóknarritgerð, þar sem aflað var gagna úr fræðilegum heimildum. Unnið var eftir rannsóknarspurningunni, hvernig getur þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi eflt sjálfstraust og seiglu ungmenna? Því var markmiðið að rannsaka unglingsárin, mikilvægi þess að hafa gott sjálfstraust á þeim árum sem og að búa yfir mikilli seiglu. Skoðaðar voru ótal margar rannsóknir og kenningar fræðimanna um það hvaða áhrif sjálfstraust og seigla hafa á líf unglinga. Sérstaklega var svo skoðað hvernig þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi getur haft jákvæð áhrif á líf unglinga og var tómstundamenntun tengd við það. Eftir þessa rannsóknarvinnu tel ég mig geta sagt það að þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi geti á margan hátt haft jákvæð áhrif á líf unglinga og þar með eflt sjálfsálit þeirra og seiglu.

Samþykkt
5.11.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
FORSIDA NYJAST.pdf15,6KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
Lokaeintak NYTT PDF.pdf791KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna