ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13471

Titlar
  • Forúrskurðir Dómstóls Evrópusambandsins og ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins

  • Preliminary Rulings of the Court of Justice of the European Union and advisory opinion of the EFTA-Court

Skilað
September 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð verða réttarúrræði EFTA-dómstólsins og Dómstóls Evrópusambandsins skoðuð. Þau réttarúrræði sem skoðuð verða eru ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins og forúrskurðir Dómstóls Evrópusambandsins. Fjallað verður um eðli Evrópusambandsins,
Evrópska efnahagsvæðið og markmiðið um einsleitni og Fríverslunarsamtök Evrópu. Fjallað verður um Dómstól Evrópusambandsins og EFTA-dómstólinn, hvernig þeir eru uppbyggðir
og hvað það er sem þeir gera. Fjallað verður ítarlega um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins og forúrskurði Dómstóls Evrópusambandsins og dómar reifaðir með tilliti til efnisins hverju sinni. Að lokum verða helstu niðurstöður höfundar dregnar saman.

Samþykkt
27.11.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS_LeeAnnMaginnis_... .pdf385KBLæst til  1.8.2020 Meginmál PDF  
BS_ritgerd_LeeAnnM... .pdf114KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna