is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13695

Titill: 
  • Ritdómur um Bók fyrir forvitnar stelpur
Útgáfa: 
  • Júní 2011
Útdráttur: 
  • Bók fyrir forvitnar STELPUR! er ætluð stelpum á unglingsaldri. Unglingsárin geta verið
    bæði erfið og spennandi ár í lífi þeirra þar sem þær teljast hvorki til barna né fullorðinna. Á
    þessum árum geta vaknað margar spurningar um lífið og tilveruna sem stelpum getur þótt
    erfitt að leita svara við. Bókin er yfirgripsmikið verk um þau mörgu málefni sem snerta
    unglingsstelpur hvað mest á leið sinni til fullorðinsáranna og skiptist hún í ellefu kafla. Þeir
    eru: hver er ég?, ást, útlit, fjármál, kynþroski, kynlíf, áhugamál, vinkonur, fjölskyldan,
    heilsa og ofbeldi. Allt eru þetta mikilvæg umfjöllunarefni sem geta hjálpað
    unglingsstelpum í leit sinni að svörum við ólíkum spurningum.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 10.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13695


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
001.pdf152.21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna