is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13771

Titill: 
  • Afrek guðlegs Ágústusar: Íslensk þýðing með inngangi og skýringum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hér birtast í íslenskri þýðingu Afrek guðlegs Ágústusar (lat. Res gestae divi Augusti), rakin af honum sjálfum, ásamt inngangi og skýringum. Í innganginum er rætt almennt um verkið, varðveislusögu þess og markmiðin með skrifunum. Einnig er fjallað um titilinn sem Ágústus valdi hinni nýju stöðu sinni innan ríkisins auk leitarinnar að erfingjunum sem gekk ekki sem skyldi því þeir dóu í hrönnum á undan honum. Þýðingin nær svo yfir áletrunina í heild sinni og henni fylgja skýringar neðanmáls á bakgrunni atburða og persóna sem fyrir koma í afrekaskránni sem og á ýmsum fyrirbærum sem kunna að vera nútímalesendum framandi.

Samþykkt: 
  • 15.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13771


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Svala Lind Birnudóttir - Afrek guðlegs Ágústusar.pdf369.35 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna