is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13790

Titill: 
  • Er hægt að spara í framhaldsskólanum með heimspeki?
Útgáfa: 
  • Júní 2011
Útdráttur: 
  • Í þessari grein færir höfundur rök fyrir því að heimspeki sé vænleg leið til að
    sporna gegn námsleiða. Námsleiði virðist hrjá framhaldsskólanemendur illilega og
    vera einn aðalorsakavaldur brottfalls úr skóla. Brottfallið er þjóðfélaginu gífurlega
    kostnaðarsamt og ekki síst þess vegna er rétt að hugleiða allt sem koma mætti til
    greina til að minnka það. Heimspeki styrkir hugsun og virkni, hún veitir frelsi en
    krefst líka agaðrar hugsunar, hún ýtir undir forvitni og spurn og í heimspeki er
    borin virðing fyrir margbreytileikanum. Kennsla þar sem áhersla er lögð á þessa
    þætti spornar gegn tilgangs- og tilbreytingarleysi, ósjálfstæði og ónógri áskorun,
    en einmitt þessir þættir stuðla að brottfalli. Hin heimspekilega nálgun getur nýst í
    tengslum við fjölmargar námsgreinar. Þarft er að kynna hvernig þættir heim-
    spekinnar geta unnið gegn námsleiða um leið og kallað er eftir frumkvæði kennara
    því þeir einir ráða því sem gerist innan skólastofunnar.

  • Útdráttur er á ensku

    This article discusses the ways in which philosophy can hinder boredom in the
    upper secondary school. The students´ boredom is a big problem as it is one of
    the main causes for the far too many dropouts. Not the least due to the fact how
    costly the dropout is for the society at large it is important to look at all possible
    ways that might diminish it. Philosophical contemplation and approach
    strengthens independent thought and activeness, it offers freedom, but demands
    discipline at the same time, and it enforces curiosity and questioning while
    respecting the manifold. Including these factors in the teaching may work against
    the uniformity, futility, constraint and lack of direction, which is too often
    experienced in the classroom and are the main factors leading to the dropout
    according to the students themselves. The philosophical approach can be
    implied in many if not all of the subjects taught in the upper secondary school.
    Teachers have to be informed about the educational values of philosophy to be
    able to estimate if it might help them to support their work and prevent their
    students from being so bored. It is up to the teachers to take an initiative to
    change their teaching. The teachers alone are entitled to decide what happens in
    the classroom and that has to be respected in every way.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 16.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13790


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
002.pdf135.32 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna