is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13974

Titill: 
  • Stækkun Kalkþörungaverksmiðjunnar: áhrif á dreifikerfið á sunnanverðum Vestfjörðum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um stækkun Kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal, og áhrif stækkunarinnar á dreifikerfið í kring. Við gerð verkefnisins voru fengnar upplýsingar um raforkunotkunn fyrir Bíldudal, Tálknafjörð og Patreksfjörð, en allir staðir tengjast Keldeyri sem svo tengist Mjólkárvirkjun.
    Farið var yfir hver flutningsgeta línanna í kringum Keldeyri er og athugað hvort línurnar bæru stækkunina.
    Kerfið var svo hermt með notkun PowerWorld og voru greiningar gerðar á núverandi kerfi, kerfi þar sem búið var að spennuhækka línuna frá Keldeyri til Bíldudals og greiningar með sæstrengjum frá Mjólká til Bíldudals.
    Gerðir voru skammhlaupsútreikningar fyrir Bíldudal.
    Út frá því var skoðað hversu miklu afli Kalksþörungaverksmiðjan má slá inn í einu án þess að valda of miklu spennufalli á Bíldudal samkvæmt reglugerð um gæði raforku og afhendingaröryggi.

Samþykkt: 
  • 7.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13974


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Stækkun Kalkþörungaverksmiðjunnar.pdf5.15 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna