is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13988

Titill: 
  • Viðhorf kennara og reynsla af kennslu barna með ADHD
Útgáfa: 
  • Desember 2009
Útdráttur: 
  • Í greininni er fjallað um niðurstöður spurningalistakönnunar sem gerð var á úrtaki grunnskólakennara. Meðal helstu niðurstaðna er að meirihluti kennara taldi sig hafa góða þekkingu á ADHD og aðferðum við kennslu barna með ADHD. Kennarar virtust nokkuð virkir í að afla sér þekkingar á þessu sviði en augljóst er að auka þarf kennslu um ADHD í námi verðandi kennara. Sérkennarar gegna veigamiklu hlutverki hvað varðar stuðning og fræðslu til kennara þegar börn með ADHD eiga í hlut og fjöldi barna í bekk er sá þáttur sem kennarar telja helst hindra sig í að koma til móts við þarfir barna með ADHD. Jónína Sæmundsdóttir er lektor í sálfræði og kennslufræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 8.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13988


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viðhorf kennara.pdf367.9 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna