ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14118

Titill

31. grein samningalaga nr. 7/1936 og helstu skilyrði hennar

Skilað
Desember 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð leitast höfundur við að varpa ljósi á 31. grein samningalaga nr. 7/1936 og helstu atriði hennar. Viðfangsefnið er skoðað með hliðsjón af íslenskri dómaframkvæmd og dómar þannig fléttaðir saman við meginmálið eftir því sem við á. Sérstök áhersla er lögð á að fjalla skilmerkilega um mismunandi atriði 31. greinarinnar og greina þýðingu þeirra hvert fyrir sig í samræmi við réttarreglur og dómaframkvæmd. Það má því segja að sú greining á atriðum 31. greinar samningalaga sé þannig megininntak þessarar ritgerðar. Höfundur vonast jafnframt til þess að ritgerð þessi reynist greinargóð og skýr samantekt yfir viðfansefnið og megi þannig gagnast bæði leiknum sem lærðum, eða hverjum þeim sem hyggst kynna sér þetta viðfangsefni frekar.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð til 2052

Samþykkt
6.3.2013


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
FINIDO - SKJAL TIL... .pdf602KBLæst til  31.12.2052 Heildartexti PDF