is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14139

Titill: 
  • Kynjasamþætting í Háskóla Íslands
  • Titill er á ensku Gender mainstreaming at the University of Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Mikil hersla er lögð á kynjasamþættingu í jafnréttislögum nr. 10/2008 og í jafnréttisáætlun Háskóla Íslands. Þrátt fyrir það hefur ekki tekist innleiða hana í daglega starfsemi skólans. Í þessari rannsókn er kannað hvað stuðlað geti að vel heppnaðri og árangursríki kynjasamþættingu, hvað hamli innleiðingunni og hvaða aðferðir sem gætu hentað Háskólanum. Rannsóknin er lagskipt tilviksrannsókn sem byggir á fjölbreyttum gögnum bæði fræðilegs og hagnýts eðlis. Megin niðurstaðan er sú að fjórar nauðsynlegar forsendur - skýrar skilgreiningar, pólitískur vilji, þekking og bjargræði – þurfi að vera til staðar svo innleiðing kynjasamþættingar heppnist vel. Ekki er hægt að segja að þessar forsendur séu til staðar innan Háskóla Íslands. Stjórn og stjórnendur skólans þurfa að skapa aðstæður svo hægt verði að uppfylla ákvæði jafnréttislaganna. Sú aðferð sem mælt er með fyrir Háskólann byggir á svokölluðum Jafnréttisstiga, heildstæðri og pólitískri nálgun sem þróuð var í Svíþjóð. Nokkur tæki hennar voru aðlöguð að þörfum Háskólans sem menntastofnunar og vinnuveitanda. Þau voru prófuð í drögum að handbók með dæmum úr skólastarfinu og virðast henta vel. Aðrir háskólar og menntastofnanir á öðrum skólastigum ættu einnig að geta nýtt sér verkefnið við kynjasamþættingarvinnu.
    Efnisorð: Kynjasamþætting, samþætting kynja- og jafnréttissjónarmiða, kyngervi, jafnréttismál, Háskóli Íslands, Kynjafræði

  • Útdráttur er á ensku

    Icelandic Equality Act no. 10/2008 and University of Iceland’s equality plan stress the importance of gender mainstreaming. Nevertheless it has not yet been institutionalized at the University. The study explores the best way to institute gender mainstreaming, identifies barriers and searches for an approach, suitable for to gender mainstreaming at universities. Embedded case study was the preferred method, based on diverse sources of information, theoretical and practical. Four prerequisite were identified for successful institution; clear definitions, strong political will, knowledge and resources. These prerequisite are almost nonexistent at the University of Iceland. Leaders have to create the right environment for successful mainstreaming. The method identified as a suitable one, originates in Sweden – known as The Ladder. Some of its tools were adjusted for the University as an educational institution and employer. They were tested with practical examples in a preliminary framework for a handbook and deemed suitable. Other universities and educational institutions could also benefit from the study.

Styrktaraðili: 
  • Jafnréttisnefnd háskólaráðs Háskóla Íslands
Samþykkt: 
  • 12.3.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14139


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kristín Anna Hjálmarsdóttir_Kynjasamthaetting_i_haskola_Islands_skil.pdf1.7 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna