ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Rafræn tímarit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14165

Titill

Opnar lausnir : frjáls og opinn hugbúnaður í skólastarfi

Útgáfa
Mars 2009
Útdráttur

Grein þessi er annar hluti af þremur þar sem fjallað er um frjálsan og opinn hugbúnað og tekist á við þá spurningu hvort hann hafi hlutverki að gegna í nútíma skólastarfi. Fyrsti hluti birtist í júní 2007, sjá hér. Í þessum hluta er fjallað um frjálsan og opinn hugbúnað með tilliti til skólastarfs. Í fyrsta hluta var sagt frá sögu frjáls og opins hugbúnaðar og kynntir einstaklingar sem þar hafa mest komið við sögu. Í þriðja hluta verður sagt frá þróunarverkefni innan Fjölbrautaskólans í Breiðholti þar sem undanfarin ár hefur verið gerð áhugaverð tilraun með innleiðingu námsstjórnunarkerfisins Moodle. Höfundur er kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og stundakennari við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Birtist í

Netla

ISSN

1670-0244

Samþykkt
14.3.2013


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Opnar lausnir.pdf317KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna