is Íslenska en English

Skýrsla

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Skýrslur >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14257

Titill: 
  • Titill er á ensku Views of stakeholders in fish supply chains on implementation of electronic systems for traceability and temperature data: Survey at the Brussels Seafood Exposition 2010
  • Viðhorf hagsmunaðila í virðiskeðju sjávarafurða um innleiðingu á rafrænu rekjanleikakerfi með gögnum um hitaskráningar: Spurningakönnun á sjávarútvegssýningunni í Brussel 2010
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    One of the key aims of the CHILL–ON project was to provide food supply chain actors with an electronic Supply Chain Management and Decision Support System. This was achieved through an integrated approach that combines technologies allowing real time temperature monitoring, rapid detection of bacteria (qPCR), shelf-life models based on predictive microbiology and information about geographic location. The overall objective was to provide consumers with improved quality, safety, transparency and traceability of fish products.
    To underpin the further development of the CHILL-On technologies and to gain insights into the need of the fish supply chain, a dialogue with stakeholders was undertaken both in focus groups as well as in structured interviews to probe the perceived need of supply chain actors towards real time temperature and data on quality and predicted safety of products. The goal of the focus group was to gain insight into the experiences of supply chain actors in Iceland on information flows and traceability in fish supply chains and draw out their views on the potentials of the CHILL-ON technologies. On the basis of the group discussion a questionnaire was designed to obtain an international perspective by gathering data on the view of key actors in the supply chain at the Seafood Exposition in Brussels, 27-29 April 2010. The aim was to gain insight into the views of fish supply chain actors on information flows and data sharing and further to explore their view on the key drivers and main barriers for implementing electronically based information systems and novel technologies for quality assurance in fish supply chains.
    The results demonstrated that regulation was most often mentioned (40%) as the key driver, consumer values were ranked in second place (31%), where quality and shelf life of products were the key attributes. Thirdly, economic factors, such as cost-benefit ratio and improved supply chain management, were considered important (28%). Environmental issues were ranked last (8%) as an important driver for implementing new technologies (Figure 3). However, it was noted that the four choices were all interlinked and dependent on each other.
    Environmental labels were highly ranked as important marketing tools. Cost was considered the main barrier, while barriers regarding technical issues and trust could be overcome if the cost/benefit ratio of implementation was favorable.
    The ASCS (Applied Supply Chain Systems)research group at UoI was responsible for the implementation of the new information technologies in field trials in the EC funded CHILL-ON project and conducted the interviews at the Seafood Exhibition in Brussels 2010. The Social Science Research Institute at UoI was responsible for focus groups conducted in Iceland (Appendix III), the design of the questionnaire and data analysis.

  • Eitt af markmiðum Evrópuverkefnisins CHILL-ON var að þróa rafrænt kerfi fyrir ákvarðanatöku í virðiskeðju matvæla. Markmiðinu var náð með þróun á tækni sem gerir ráð fyrir rauntíma skráningum á hitastigi, fljótvirkum mæliaðferðum til að geina örverur (q-PCR) og spálíkön fyrir hillulíf byggðum á örveruvexti og upplýsinum um uppruna afurða. Aðalmarkmiðið var að tryggja neytendum upplýsingar og stuðla að bættum gæðum, öryggi, gagnsæi og rekjanleika sjávarafurða.
    Til að renna stoðum undir þróun tækninnar í CHILL-ON verkefninu og til að öðlast betri innsýn í skoðanir og þarfir hagsmunaðila í virðiskeðju sjávarafurða var komið á fót rýnihópum hagsmunaðila og viðtölum til að skoða nánar þörf fyrir rauntíma upplýsingar um hitastig, gæði vöru og spálíkön um öryggi afurða. Markmið rýnihópanna var að fá betri innsýn í reynslu hagsmunaðila á Íslandi varðandi upplýsingaflæði og rekjanleika og fá þeirra sýn á möguleika markaðsvæðingar á nýrri tækni eins og þróuð hefur verið í CHILL-ON verkefninu.
    Niðurstöður umræða í rýnihópum voru notaðar sem grunnur til að hanna spurningalista fyrir alþjóðlegan hóp svarenda á sjávarútvegssýningunni í Brussel dagana 27.-29. apríl, 2010. Markmiðið var að fá innsýn í skoðanir aðila úr virðiskeðju sjávarafurða um upplýsingaflæði og miðlun gagna til að greina helstu hvata og hindranir fyrir innleiðingu á rafrænu upplýsingakerfi byggt á nýrri tækni til að tryggja gæði í virðiskeðju sjávarafurða.
    Niðurstöður sýndu að reglugerðir voru oftast nefndar (40%) sem helsti hvati að innleiðingu tækni til að tryggja gæði í virðiskeðju sjávarafurða, kröfur neytenda voru í öðru sæti (31%), en þar voru gæði og hillulíf afurða helstu þættirnir. Í þriðja lagi skiptu hagræn gildi máli, einkum hlutfall kostnaðar og hagnaðar ásamt bættri stjórnun virðiskeðjunnar (28%). Umhverfisgildi voru í síðasta sæti í forgangsröðun um mikilvæga hvata (8%), sem áhrif hafa á innleiðingu á nýrri tækni. Þess má þó geta að þessir fjórir þættir voru innbyrðis tengdir og háðir hvor öðrum. Þó að umhverfismál væru ekki álitin helstu hvatar fyrir innleiðingu á tækni, þá voru umhverfismerki talin mjög mikilvæg markaðstól, kostnaður var álitinn helsta hindrunin, en svarendur töldu að hindranir vegna tæknivandamála og /eða skorts á trausti væru auðveldar að yfirstíga, ef kostnaðar/ hagnaðar hlutfall fyrir innleiðingu væri jákvætt.

Styrktaraðili: 
  • Styrktaraðili er á ensku The surveys and focus group activities were part of the sixth framework EC-funded project CHILL-ON (FP6-016333-2) entitled “Developing and integrating novel technologies to improve safety, transparency and quality assurance of the chilled/frozen food supply chain - test case fish and poultry”.
Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 3.4.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14257


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
CHILL_ON_Stakeholder_Survey_Focusgroups_2010.pdf1.31 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna