is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14332

Titill: 
  • Mótun starfskenninga íslenskra framhaldsskólakennara
Útgáfa: 
  • 2004
Útdráttur: 
  • Rannsóknir benda til að kennarar byggi kennsluna á starfskenningum sem oftast eru lítt eða ekki meðvitaðar. Því hefur verið haldið fram að ein undirstaða þess að kennarar vaxi í starfi sé sú að þeir þekki eigin starfskenningar og geti rætt þær. Í þessari grein verður fjallað um rannsókn á starfskenningum kennara sem kenna ensku og raungreinar (eðlis- og efnafræði) í íslenskum framhaldsskólum. Gert er grein fyrir hvað kennarar telja að hafi helst mótað starfskenningar sínar. Sjónum er beint að að þrem meginþáttum: mikilvægi tengslanna við nemendur, mikilvægi samræðunnar í samstarfi kennara og tilfinningatengsla þeirra við greinina. Í framhaldi af þessum niðurstöðum er fjallað um mikilvægi þess að efla grunn- og símenntun kennara.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2004; 1: s. 39-47
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 9.4.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14332


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
hafdis_ingva_1tbl1(1).pdf325.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna