is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14347

Titill: 
  • Kennsla við erfiðan grunnskóla : hvað segja kennarar um störf sín og líðan?
Útgáfa: 
  • 2004
Útdráttur: 
  • Hér verður sagt frá rannsókn sem gerð var í einum grunnskóla í Reykjavík.
    Í skóla hverfinu búa margar fjölskyldur við erfiðar félagslegar aðstæður og hátt hlutfall nemenda þarf sértæka aðstoð.
    Markmið rannsóknarinnar var að kynnast starfi og líðan grunnskólakennara sem kenna við erfiðan grunnskóla. Rannsóknin lýsir sjónarhorni kennara á starfið í skólanum, á vanda nemenda og þeim áhrifum sem starfið og aðstæðurnar hafa á líðan þeirra. Rannsóknin bendir til þess að skólinn hafi ekki bolmagn til að veita öllum nemendum fullnægjandi kennslu eða úrlausn. Það stafar meðal annars af því að vanda margra nemenda má rekja til ytri aðstæðna sem eru ekki á valdi skólans að leysa. Þá kemur fram að mikið álag er á kennara, ekki síst tilfinningalegt

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2004; 1: s. 103-114
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 9.4.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14347


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
8_solveig1.pdf310.89 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna