ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Rafræn tímarit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14363

Titill

Menntarannsóknir og hlutverk TUM

Útgáfa
2005
Útdráttur

Tímarit um menntarannsóknir (TUM) sem gefið er út af Félagi um menntarannsóknir (FUM) er að slíta barnsskónum með öðru tölublaði sínu. Ritstjórn TUM hefur mótað þá stefnu fyrir tímaritið að það sé virk rödd í menntamálum; umræðuvettvangur þar sem forsendur og eðli rannsókna sé rætt og niðurstöður rannsókna séu nýttar í
umræðunni.

Birtist í

Tímarit um menntarannsóknir 2005; 2: s. 7-9

ISSN

1670-5548

Samþykkt
10.4.2013


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
5_gretar1.pdf300KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna