ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1439

Titill

Hversu mikið er um einkenni kulnunar í starfi fólks í ábyrgðarstöðum hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi?

Leiðbeinandi
Útdráttur

Í starfi okkar hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi (SMFR) höfum við séð mikla hreyfingu á fólki í ábyrgðarstöðum. Haustið 2006 var mikið um brotthvarf stjórnenda úr starfi og nýliðahópurinn var þess vegna meira en tvöfalt stærri en árin á undan. Undanfarin ár hefur verið erfitt að fullmanna starfsstöðvar vegna mikils uppgangs í þjóðfélaginu. Við þessar aðstæður er áhugavert að skoða hvort einkenni kulnunar séu til staðar hjá stjórnendum SMFR.
Í þessari ritgerð varð fyrir valinu að fjalla um kulnun í starfi. Ef kulnun í starfi er orsök þess að fólk hættir, umfram annað, er mikilvægt að skoða hvað í starfinu hefur þau áhrif að fólk kulnar í starfi. Spurningin sem við höfðum til hliðsjónar við vinnslu þessa verkefnis var „Hversu mikið er um einkenni kulnunar í starfi fólks í ábyrgðarstöðum innan SMFR?”

Samþykkt
29.11.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
HH_lokaritger.pdf506KBLokaður Heildartexti PDF