ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14596

Titill

Kauphegðun. Áhrif líkamsræktar á kaup matvæla

Skilað
Júní 2013
Útdráttur

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna kauphegðun neytenda í tengslum við það hvort að líkamsrækt hefði áhrif á kaupvenjur þeirra varðandi matvæli og neyslu þeirra. Á Íslandi eru fleiri líkamsræktarstövar miðað við höfðatölu en í öðrum löndum og hreyfing og hollt mataræði er orðin viðurkennd staðreynd. Til að nálgast viðfangsefnið var byrjað á því að skoða fræðilegar ástæður fyrir kauphegðun neytenda og í ljós kom að menningarlegir, félagslegir, persónulegir og sálfræðilegir þættir hafa áhrif á hvernig kauphegðun einstaklinga er háttað ásamt fjárhagslegri getu þeirra. Neyslumarkaðurinn einkennist af markaðsáreiti sem hefur áhrif á kaupferli neysluvara. Áhugi hefur aukist undanfarin ár á að borða hollan mat og stunda líkamsrækt og markaðsáreiti tengist því að selja slíkar vörur. Matvæla- og næringarfræðingar hafa verið að reyna að auka neyslu á hollum og næringarríkum mat og hefur markaðsþróun breyst undanfarin ár hvað það varðar. Þegar fræðilegir þætti kauphegðunar höfðu verið skoðaðir hóf höfundur að gera megindlega rannsókn, sem framkvæmd var á vefsíðunni Google Docs og voru þátttakendur í þessari rannsókn 130 einstaklingar.

Samþykkt
2.5.2013


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hbj19-kauphegdun-BS.pdf1,82MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna