is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14772

Titill: 
  • Valdsvið forseta Bandaríkjanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari er fjallað um valdsvið forseta Bandaríkjanna og hvernig það hefur breyst, frá því að embættið var mótað og til dagsins í dag. Farið verður í saumana á valdi forsetans á ólíkum sviðum innan ríkisvaldsins. Hvaða stjórnarskrárbundna vald hann hefur til þess að hafa áhrif, og hvernig hann getur beitt því til þess að hafa áhrif á sviðum þar sem hann hefur ekki hið stjórnarskrárbundna vald. Þá er jafnframt fjallað um samband forsetans við aðrar greinar ríkisvaldsins og hvernig það samspil getur haft áhrif á árangur hans í embætti. Átök embættisins við þessar greinar ríkisvaldsins verða einnig skoðaðar og hvernig forsetinn ber sig að til að ná skilvirkum árangri. Að lokum verður horft til þess hvernig árangur forseta er mældur og hvað þeir vilja skilja eftir sig þegar þeir hafa yfirgefið embættið.

Samþykkt: 
  • 6.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14772


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð - Sindri Njáll - PDF.pdf398.73 kBLokaður til...31.05.2033HeildartextiPDF