ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1480

Titill

Útikennsla og samþætting námsgreina

Leiðbeinandi
Útdráttur

Í verkefni þessu sem er lokaverkefni til grunnskólakennaraprófs er fjallað um mikilvægi þess að kennarar hugi að fjölbreyttum kennsluaðferðum í nálgun sinni á námsefni í skólanum. Það að færa kennsluna út úr kennslustofunni og nýta náttúruna til beinnar kennslu er afar þýðingarmikið og gefur nemendum nýja og víðari sýn á námið með hlutbundnu námi. Náttúrufræðin er sú námsgrein sem gefur hve flesta möguleika á samþættingu við aðrar námsgreinar, bæði innan náttúrufræðinnar sem og við aðrar óskyldari greinar og opnar þar af leiðandi leiðir fyrir aukið samstarf kennara á milli. Samantekt þessi miðar að nokkru leyti að því starfi og námsumhverfi sem er til staðar í grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti og unnið hefur verið eftir í grunnskóla Bláskógabyggðar að Laugarvatni. Grundvöllurinn að hugmyndum um útikennslu er fyrst og fremst sá að koma útikennslunni að sem kennsluaðferð sem og að nemendur fái að upplifa tengsl sín við náttúruna í gegn um nám og vinnu og um leið muni áhugi þeirra á náminu aukast og þeim opnast dyr að nýjum heimi, heilbrigði og fjölbreytileika í starfi.
Lykilorð: Útikennsla, samþætting námsgreina, náttúrufræðikennsla.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
23.6.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
336yri.pdf337KBOpinn  PDF Skoða/Opna