is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14804

Titill: 
  • Heiðra skaltu föður þinn og móður. Aukin afskipti yfirvalda á Íslandi af heimilisaga í kjölfar siðskipta. Samanburður við Þýskaland
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru rannsökuð hugsanleg þýsk áhrif á aukið eftirlit íslenskra og danskra veraldlegra yfirvalda með íslenskum heimilisaga á 16. og 17. öld. Samanburður verður gerður við Þýskaland á umræddu tímabili er varðar heimilisaga, samfélagslegan aga, lútherskan rétttrúnað og katekisma. Samanburður er gerður á þýsku og íslensku bændasamfélagi á 16. og 17. öld. Sýnt verður fram á mismunandi útbreiðslu á lútherskum rétttrúnaði í hvoru landi fyrir sig. Samfélagslegur agi verður skoðaður í ljósi galdraofsókna og aga í skólum. Lögð verður áhersla á fjórða boðorðið, Heiðra skaltu föður þinn og móður, og hvernig því var miðlað í gegnum Fræðin minni eftir Martein Lúther. Íslensk löggjöf verður skoðuð á umræddu tímabili og athugað hvort hún gæti bent til þýskra áhrifa þegar kom að aga á heimilum. Íslensk dæmi sem benda til aukins eftirlits með aga á heimilum verða tekin úr Alþingisbókum Íslands, annálum og prestastefnubókum.

Samþykkt: 
  • 6.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14804


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kristel Björk Þórisdóttir MA ritgerð.pdf745.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna