is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14909

Titill: 
  • „Taktu þessu eins og maður.“ Kynferðisofbeldi gegn körlum í gamanmyndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni mitt til BA-gráðu í félagsfræði við Háskóla Íslands. Fjallað verður um birtingarmyndir á kynferðisofbeldi gegn körlum í bandarískum gamanmyndum. Skoðað verður hversu algengt það er að kynferðisofbeldi gegn körlum birtist okkur í gamanmyndum, hvernig það birtist okkur, og hvort þessar birtingarmyndir geti stuðlað að og viðhaldið ranghugmyndum. Kynferðisofbeldi gegn körlum og ranghugmyndir um það eru hvort tveggja undirrannsökuð vandamál þrátt fyrir að uppræting ranghugmynda um kynferðisofbeldi gegn körlum hafi þýðingu bæði fyrir karlkyns og kvenkynsþolendur kynferðisofbeldis. Þegar kynferðisofbeldi í gamanmyndum er skoðað eru mestar líkur á að karl sé þolandi ofbeldisins en gerandinn kona. Birtingarmyndir ofbeldisins samræmast skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á ofbeldinu. Hætta er á því að birtingarmyndir kynferðisofbeldis gegn körlum styðji við ranghugmyndir.

Samþykkt: 
  • 8.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14909


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Taktu þessu eins og maður.pdf449.45 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna