ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1491

Titill

Mikilvægi fyrirbyggjandi aðgerða í lestrarkennslu barna

Útdráttur

Í þessu lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaraháskóla Íslands er fjallað um gildi þess að beita fyrirbyggjandi aðgerðum í lestrarkennslu ungra barna. Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að grípa snemma inn í lestrarnám barna til þess að reyna að koma í veg fyrir að nemendur lendi í lestrarerfiðleikum. Fjallað er um mikilvægi hljóðkerfisvitundar og skimunarprófa, ásamt reynslu og þekkingu kennara en allir þessir þættir geta haft áhrif á það hvort nemendur verða yfirleitt læsir. Gefin eru dæmi um tvenns konar kennsluskipulög sem byggja á því að ná til allra barna með tilliti til mismunandi getu í upphafi lestrarnáms.
Fjallað er almennt um lestur og þróun hans ásamt því hvað gerist ef þróunin er ekki eins og henni ber að vera.
Lykilorð: Lestur, lestrarerfiðleikar, snemmtæk íhlutun

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
25.6.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
363ttir loka).pdf338KBOpinn Mikilvægi fyrirbyggjandi aðgerða í lestrarkennslu barna-heild PDF Skoða/Opna