is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14950

Titill: 
  • Dagskráráhrif fjölmiðla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsfræði við Háskóla Íslands. Tekist verður á um hlutverk fjölmiðla og áhrif fjölmiðlakenninga á 20. öldinni. Kynntar verða nokkrar helstu kenningar um notkun og áhrif fjölmiðla en höfuðáhersla verður lögð á svonefnda dagskráráhrifkenningu Maxwell McCombs og Donald Shaw. Kenningin fjallar um mikilvægi frétta fyrir skoðanamyndun almennings og mat blaða- og fréttamanna á hvað telst eiga erindi inn í þjóðfélagsumræðuna. Meðfram dagskráráhrifakenningunni verður einnig fjallað um innrömmunaráhrif og ýfingu ásamt því að skoða nokkrar kenningar um náskyld hugtök. Í kjölfar þessarar umræðu er leitast við að varpa ljósi á 4.valdið í fjölmiðlum og hlutverk hliðvörslunnar. Með fréttavali sínu koma fjölmiðlar á framfæri þeim fréttum sem þeim þykja mikilvægastar og vilja að fái athygli. Skoðanamyndun almennings á ýmsum málefnum er að miklu leiti í höndum fjölmiðla en fréttamenn geta mótað fréttirnar svo þær falli að hagsmunum fjölmiðlanna. Eins áhrifamiklir og fjölmiðlar eru þá geta þeir ekki stjórnað því sem við hugsum en með fréttavali sínu geta þeir haft áhrif á það sem við hugsum um.

Samþykkt: 
  • 8.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14950


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
thelmaBAritgerd.pdf465.55 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna