is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14997

Titill: 
  • Sýning verður til. Yfirlitssýningin Íslenski hesturinn og sérsýningin Hesturinn í náttúru Íslands í Sögusetri Íslenska hestsins
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi er hluti meistaraverkefnis í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hún fjallar um aðdraganda, undirbúning og uppsetningu yfirlitssýningar og sérsýningar í Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal en þær voru forsenda fyrir opnun Setursins. Gerð er grein fyrir hvaða forsendur þurftu að vera til staðar til að vinna sýningarnar og hvaða leiðir voru farnar til að skapa þær. Þá er fjallað um hugmyndafræðina sem sýningarnar byggja á og þeim þáttum sem réðu ákvörðun um efnistök og miðlun. Einnig er komið inn á þær hindranir sem urðu á veginum og hvernig brugðist var við þeim. Auk þess er sýningarhúsnæðinu lýst og þeim endurbótum sem ráðast þurfti í til að gera það heppilegt undir sýningastarfsemi. Meginþungi ritsmíðarinnar fer síðan í að rekja og lýsa uppsetningu sýninganna. Alls eru í greinargerðinni um 220 ljósmyndir og skýringamyndir.

Samþykkt: 
  • 10.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14997


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SIH SKEMMAN1.pdf69.47 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna