is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15023

Titill: 
  • Ritgerð um smekk. Þýðing á ritgerð eftir Charles-Louis de Secondat, barón af Montesquieu
  • Titill er á frönsku Essai sur le goût. Une traduction d'un essai de Charles-Louis de Secondat, baron de Montesquieu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð hefur ritgerð eftir franska stjórn- og heimspekinginn Charles-Louis de Secondat, Baron de La Brède et de Montesquieu, almennt þekktur sem Montesquieu, verið þýdd á íslensku. Ritgerðin ber heitið Essai sur le goût og birtist í fyrsta skipti árið 1757, í VII. bindi Alfræðiorðabókar Diderots. Ritgerðin hefur hlotið nafnið Ritgerð um smekk í íslensku þýðingunni.
    Fyrri hluti ritgerðarinnar er greinargerð þar sem fyrst er vikið stuttlega að höfundinum en því næst er fjallað um þýðingarferlið, þau vandamál sem upp komu í ferlinu og lausnir sem fundnar voru. Þýðinguna sjálfa er svo að finna í seinni hluta ritgerðarinnar.

  • Útdráttur er á frönsku

    Ce mémoire comporte la traduction en islandais de l’essai Essai sur le goût de Montesquieu, publié au tome VII de l’Encyclopédie en 1757. Le titre islandais est Ritgerð um smekk.
    La première partie du mémoire consiste en une courte introduction sur l’auteur ainsi qu’une étude de la traduction. Nous y rendons compte des problèmes rencontrés pendant le travail et de leurs solutions. Cette partie se divise en huit chapitres. Le premier comporte une présentation de l’auteur, du temps de l’écriture et de l’œuvre. Les chapitres suivants mettent en délibération certaines théories et certains principes qui concernent la manière de traduire et comment ils contribuent à la traduction de l’œuvre. La deuxième partie du mémoire est la traduction.

Samþykkt: 
  • 10.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15023


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Edda Bergsveinsdóttir-ritgerð.pdf14.6 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna