is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15025

Titill: 
  • Samar, prestar og brennandi berserkir. Galdrar og kraftaverk í Íslendinga- og fornaldarsögunum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er umfjöllun um heiðna galdramenn í Íslendinga- og fornaldarsögum rannsökuð og borin saman við umfjöllun kirkjuelítunnar í Evrópu á miðöldum um galdra. Hvernig voru viðhorf Íslendinga til galdra í samanburði við hugmyndir biskupa og kirkjufeðra í Evrópu til galdra? Fyrirmyndin af þessari rannsókn er bók Valerie Flints, The Rise of Magic in Medieval Europe, en þar fjallar hún um þær málamiðlanir sem kirkjunar menn urðu að gera vegna galdra. Aðallega verður fjallað um samíska galdramenn en þó er fjallað um marga aðra heiðna galdramenn. Verður athugað hvort að einhver ákveðinn gerð galdra hafi þótt verri en önnur á Íslandi og þá af hverju. Verður rannsakað hvort að umfjöllunin sé mikið jákvæðari þó að galdrarnir og kraftaverkin framkvæmi sama hlutinn. Verða kraftaverkin sérstaklega athuguð út frá prestum og biskupum með yfirnáttúrulega hæfileika ásamt helgum Noregskonungum. Voru kraftaverkin svar kirkjunnar við göldrum heiðinna?

Samþykkt: 
  • 10.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15025


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Samar Önnur útgáfa.pdf433.07 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna