is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15129

Titill: 
  • Hvert stefna íslenskir framhaldsskólar? Menntastofnanir eða þjónustustofnanir? : pistillinn
Útgáfa: 
  • 2008
Útdráttur: 
  • Síðan ég byrjaði að fylgjast með umræðum um
    málefni framhaldsskóla fyrir rúmlega tuttugu
    árum hefur einhvers konar einstaklingshyggja, í
    bland við fjölhyggju og frjálslyndi, verið nokkuð
    áberandi í máli þeirra sem tjá sig um skólamál
    og menntastefnu. Þessi hugsunarháttur birtist
    í mörgum myndum, til dæmis sem skoðanir í
    þá veru að skólarnir eigi að þjóna nemendum,
    mæta þörfum þeirra, bjóða öllum nám við hæfi
    og leyfa hverjum nemanda að njóta sín á eigin
    forsendum. Þessu hafa fylgt hugmyndir um
    að skólar séu þjónustustofnanir og þær hafa
    blandast saman við umræðu um samkeppni
    milli framhaldsskóla og líklega átt sinn þátt í að
    móta leikreglurnar í þeirri keppni.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2008; 5: s.107-113
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 17.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15129


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
7_pistill_atli1.pdf145.34 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna