is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15223

Titill: 
  • "Hér er engir slóðar, einungis vegir": Kortlagning vega og slóða á suðurhálendinu árin 1946 til 1999
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í verkefni þessu er reynt að svara þeirri spurningu hvernig vegir verða til á hálendi Íslands. Horft er til hálendisins á mið-Suðurlandi þar sem vinsælustu ferðamannastaðir Íslands eru. Ekki nóg með að svæðið sé vinsælt meðal ferðamanna heldur ber það í sér miklar og áhugaverðar heimildir um ferðir manna fyrr á öldum á hálendi Íslands. Frá því að vera grösug slétta þar sem sumarlömbin gátu hlaupið um og fitað sig fyrir sunnudagsteikina um haustið, yfir í að verða dularfull veröld þangað sem enginn sótti nema að vera neyddur til. Þrátt fyrir þessa drungalegu sýn á hálendið, leyndust þar verðmæti sem menn sóttu stíft í, og gera enn. Ef haldið er þangað sem enginn vegur er, þá er bara eitt til ráða, að einfaldlega gera sinn eiginn. Hér í þessari rannsókn er augunum beint að ofangreindri spurningu og leitast við að svara henni. Hvernig verða vegir til? Hér er ekki bara svarað þeirri spurningu sem við kemur hálendinu á mið-Suðurlandi, heldur einnig fyrir gervalla veröld. Því ekki eru menn hér á landi öðruvísi kostum gæddir umfram aðrar þjóðir. Þannig að sömu lausnirnar á Íslandi, geta verið yfirfærð á önnur lönd.

  • Útdráttur er á ensku

    This assignment is answer the question, how the roads will be in the highlands. Looking to the highlands of central south where the most popular tourist destinations in Iceland. Not only that the area is popular with tourists but it carries in it a great and interesting sources of movement of people in earlier centuries the highlands. From being a grassy prairie where lambs could run around and get big for the Sunday roast in the fall, to become a mysterious world where no one attended, except forced. Despite these threatening vision of Highlands where hidden treasure for those who dare. If headed, where there is no road ahead, then there's only one thing to do, to make your own. Here in this study we seek to address this question. How are roads made? This does not just answer the question for the highlands of Central South, but also throughout the world. Therefore, the people of this country are not otherwise endowed with advantages over other nations, so the same solution in Iceland can be transferred to other countries.

Samþykkt: 
  • 28.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15223


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS Páll Ernisson.pdf9.04 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna