is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15266

Titill: 
  • Metanframleiðsla á Austurlandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hér er farið yfir möguleika á að nýta hauggas af urðunarstöðum. Sjónum var
    beint sérstaklega að mið-austurlandi þar sem eru tveir megin urðunarstaðir,
    Tjarnarland á Fljótsdalshéraði og Þernunes í Fjarðabyggð. Þessir tveir
    urðunarstaðir taka á móti yfir 90% alls sorps sem fer til urðunar á svæðinu.
    Flokkun á sorpi er orðin almenn á svæðinu sem gefur möguleika á að safna
    lífrænum úrgangi sérstaklega og jafnvel nýta til framleiðslu metans, með
    uppsetningu á gasgerðarstöð. Slíkar stöðvar eru í notkun víða um heim og
    tæknin vel þekkt. Athuganir með uppsetningu slíkra stöðva hérlendis eru í
    athugun. Hér er um verðmæta framleiðslu að ræða sem hefði jákvæð áhrif á
    samfélagið, m.a. með minnkandi þörf fyrir innflutning eldsneytis og minnkandi
    mengun með notkun lífræns eldsneytis.

  • Útdráttur er á ensku

    In this report the possibility of utilizing biogas from landfills are evalutated. Two landfills were focused upon in East Iceland, Tjarnarland at Fljótsdalshérað and Þernunes at Fjarðabyggð. These two landfills receive more than 90% of all waste that is landfilled in the area. Recenlty, source separation of all waste is obligatory in the region that provides the possibility to collect organic waste separately that could in near future be used for the production of methane, with the installation of digester. Such stations well known in many countries and here the feasability of building up such a facilty is dealt with. Methane
    production from landfill or digesters from waste produced in the community would have a positive impact on society, including with decreasing need for oil imports and decreasing pollution through the use of biofuels.
    Keywords: methane, organic waste, methane formation, methane production, easticeland

Samþykkt: 
  • 29.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15266


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Einar Óli Rúnarsson. Lokaritgerð.pdf977.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna