is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15366

Titill: 
  • Eru líkur á að losunarmörk verði sett vegna olíu í útblæstri iðnfyrirtækja?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Eins og nafn ritgerðarinnar ber með sér er ætlunin að meta hvort settar verði reglur um olíuúða í útblæstri iðnfyrirtækja, þ.e. hve mikið af olíudropum má fara út í loftið. Á Íslandi hefur ekki verið mikil áhersla á losun í útblæstri lítilla og miðlungsstórra iðnfyrirtækja en með aukinni vitund vex þrýstingur á strangari viðmið. Þessi þrýstingur snýr mest að stóriðju, t.d. álverum, en þar eru viðmið fyrir losun á lofti frá kerskála og kælivatni frá steypuskála þegar til staðar. Þegar kemur að losun á lofti frá steypuvélum eru ekki til skýr viðmið. Í Evrópu eru viðmið, svokölluð BAT- skjöl, sem gefa leiðbeinandi upplýsingar um hvert skal stefna og þau viðmið sem nota skal. Samkvæmt BAT er hægt að ná 10 mg af olíu í Nm3 af lofti og þar sem Ísland er skuldbundið til að taka upp reglur evrópubandalagsins og því viðbúið að reglur verði settar um þessa losun.

  • Útdráttur er á ensku

    As indicated by the name given to this thesis, its aim is to evaluate if the authorities will implement discharge limits for oil mist; i.e. oil droplets in air outlet from industry. In Iceland there has not been much focus on discharge from industry
    ventilation at small or medium sized companies. As environmental awareness increases the momentum for more stringent discharge levels increases also and it is mainly focused at heavy industry, e.g. alumina smelters. The discharge from the smelters Potrooms via air and Casthouse via cooling water, both have limits but
    when it comes to mist elimination from casting machinery exhaust, there are no specific limits. In Europe this is addressed in BAT files issued by the EU and Iceland is obligated to adopt EU regulations. Based on what is achievable according to BAT files it is highly likely that discharge limits will be installed and
    the value set at 10 mg/Nm3 or less.
    Keywords: oil mist, exhaust, discharge limit, HEPA-filter, isokinetic sampling

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 1.5.2023.
Samþykkt: 
  • 3.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15366


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Bs. 2013 Ketill.pdf1.59 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna