is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15435

Titill: 
  • Mikilvægi þátttöku almennings í mótun borgarrýma
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um mikilvægi þess að íbúar í borgarsamfélögum hafi rétt til mótunnar og notkunnar borgarrýma sem og ákvarðanatöku er varða þessi rými. Stuðst er við kenningar fræðimannanna Michel de Certeau og Henri Lefebvre auk annarra greina. Í upphafi er fjallað um völd innan borgarinnar og hvernig rými geta orðið til á mismunandi vegu. Því næst fjalla ég um markaðsvæðingu almenningsrýma og hvaða áhrif hún hefur á „lifandi“ rými og sögurnar sem verða til þegar ferðast er um í borginni. Síðan er fjallað um Hjartagarðinn í miðborg Reykjavíkur í ljósi þessara hugmynda og spurningum um raunverulegt vald notenda rýmisins velt upp. Rannsóknin leiddi í ljós að aukin meðvitund og vilji eru á meðal borgaryfirvalda til að auka rétt íbúa til þátttöku í mótun borgarinnar. Hins vegar er þessi réttur mjög takmarkaður þar sem eignarréttur einkaaðila er honum sterkari.

Samþykkt: 
  • 4.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15435


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð.pdf1.6 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna