is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15437

Titill: 
  • Hannað til framtíðar : sveigjanleiki í hönnun og framkvæmd
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Efni þessarar ritgerðar tekur á því hvað hafa þarf í huga við hönnun bygginga ef takast á að hanna til framtíðar. Byggingar eru skoðaðar sem lifandi einingar og nauðsynleg geta þeirra til að taka breytingum og aðlagast er skoðuð. Helstu ástæðum þessara breytinga er varpað fram og enn fremur er skoðað hvernig þessar breytingar hafa áhrif á lífsleið bygginga. Tekið er fyrir hvernig líf bygginga er í raun samspil þriggja ferla sem hver um sig tekst á við breytingar á mismunandi hátt og hvernig þær breytingar hafa áhrif á stefnu byggingarinnar í tímans rás. Skoðað er hvar þessar breytingar fara fram í líkama bygginga út frá lögum þeirra (e. layers) og hversu nauðsynlegt er fyrir lögin að geta tekið þessum breytingum.
    Mögulegar lausnir eru skoðaðar og þá helst hugmyndin um sveigjanleika í byggingum og hönnun þeirra og hvernig sveigjanleikinn er álitinn möguleg lausn á þeim vandamálum sem upp koma með auknum aldri bygginga.

Samþykkt: 
  • 4.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15437


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð.pdf812.1 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna