ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1547

Titill

Kennsluverkefni fyrir Byggðasafn Hafnarfjarðar

Útdráttur

Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er kennsluverkefni fyrir Byggðasafn Hafnarfjarðar. Kennsluverkefnið er ætlað fyrir nemendur 4. bekkjar sem koma í vettvangsferð á safnið til að sjá sýninguna Saga Hafnarfjarðar, en sýningin er fastasýning á safninu. Kennsluverkefnið var unnið í samvinnu við Byggðasafn Hafnarfjarðar og safnvörð. Markmið var að búa til kennsluverkefni sem dýpkar þekkingu og áhuga nemenda á sögu Hafnarfjarðar. Einnig var það markmið að búa til raunhæft kennsluefni sem tekur mið af aðstæðum sem fyrir eru á safninu.
Lykilorð: Safnkennsla, kennsluverkefni.

Athugasemdir

Grunnskólabraut

Samþykkt
3.7.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Microsoft Word - l... .pdf1,35MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna