is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15488

Titill: 
  • Í gegn um sprungurnar : föngun raunveruleika með tólum Slavoj Zizek og Antonin Artaud
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er spurt hvort hægt sé að fanga raunveruleikann á svið. Upplifun höfundar á raunveruleikanum er krufin, í framhaldi af raunveruleikasjokki á Indlandi og Orlandó Flórída. Orðið raunveruleiki, eins og það er notað innan fræðanna, er krufið og merkingarskriði þess gerð skil. Kenningum Baudrillard um eftirlíkingar er beitt við rýni á fjölskylduferð höfundar til Orlandó og líkur að því leiddar að sá heimur sem höfundur upplifði þar sé eftirlíking af raunveruleika. Kenningar Slavoj Zizek um Raun og Óra er beitt til krufningar á raunveruleikanum, og kenningar hans bornar saman við Leikhús Grimmdarinnar með það að markmiði að fanga raunveruleikann á svið. í lokin er dæmi tekið raunveruleika á sviði og hlutverki leikhússins velt upp.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15488


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba Ritgerð.pdf255.18 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
forsíða BA ritgerðar.pdf70.38 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna