is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15516

Titill: 
  • Erindi Fröken Júlíu við íslenskan samtíma
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni er fengist við þær spurningar sem upp koma þegar ráðist er í að gera kvikmyndahandrit upp úr leikriti Strindbergs, Fröken Júlíu. Skoðað er hvernig verkið er mjög bundið natúralískum hugmyndaheimi og hvað þurfi að laga og hvað megi halda sér úr honum í kvikmyndahandriti sem á sér stað í íslenskum samtíma.Skoðað er hvernig hvernig texti Fröken Júlíu talar til samtíma síns og hvernig samtími okkar bregst við þeirri orðræðu. Þá er einnig vikið að því hvernig kjarni þessa verks, kynjabarátta og stéttamismunur eru sígild söguefni þrátt fyrir að hafa tekið eðlisbreytingum á síðustu öld.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15516


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Erindi Júlíu.pdf180.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna