is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15521

Titill: 
  • Uppsprettan
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er tilraun til að nálgast uppsprettuna og skilja hvaða hvöt liggi á bakvið mína listsköpun. En ég hafði óstjórnlega mikla þörf á að skilja það vegna þess að ég var að reyna að vinna mig í gegnum þá mótstöðu sem mér fannst vera til staðar. Sú mótstaða fannst mér vera sú að við höfum gefið listinnni vægi sem utanaðkomanda afl. Við það hefur listin orðið að afli með sínar eigin kenndir sem við reynum svo að stjórna. Listin lendir út frá því í þeirri stöðu að þurfa réttlæta sig og eru listamenn því stöðugt að máta hin mismunandi gildi fyrir hana og að skapa stofnanir til að standa vörð um þau gildi. Hérna ætla ég ekki að fara inn í þá umræðu heldur ætla ég að reyna nálgast listina á annan hátt. En í þessari ritgerð ætla ég að nálgast listina sem hrátt útsprengi á okkar eigin orku og skoða hvernig hún sé hluti af okkar náttúru. Ég ætla því að byrja að skoða þessa orku sem liggur á bakvið listina og hvaða eðli hún búi yfir. Út frá því ætla ég að reyna skilja hvaða felst í því að við höfum aðskilið listina frá okkur og hvaða vægi hún fékk út frá því. Í lokin ætla ég svo að gera tilraun til þess að skoða lífsspeki hindúa til að gefa listinni og þá okkur sjálfum annað vægi.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15521


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Uppsprettan.pdf1.06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna